Fyrirtækjafánar

 ÞESSI FYRIRTÆKI NOTA NÝJA EFNIÐ FRÁ SILKIPRENT

Silkiprent er fyrsta fyrirtækið til að framleiða útifána á Íslandi og hafa allar breytingar á útifánum komið frá Silkiprent, við leitumst við að þróa fánana og finna bestu mögulegu lausn fyrir Íslenskar aðstæður.

Við notum eingöngu 100% polyester í framleiðsluna sem er besta fáanlega efni í útifána. Við erum með tvenns skonar efni, nýjasta efnið er ógatað efni sem hefur eiginlega eldra efnisins, munurinn er að það eru engin göt sem gefur flottari prentun. Efnið hefur reynst það vel að flestir okkar viðskiptavina nota það í dag. Við bjóðum auðvitað gataða efnið fyrir þá sem vilja.

Við bjóðum topp þjónustu, afgreiðum fána samdægurs og að sjálfsögðu besta verðið.

Hafið samband við sölumenn okkar í síma 5442025 um nánari upplýsingar.

Comments are closed.