Borðfánar

 

 Borðfánar hjá okkur eru geysivinsælir og hafa verið frá upphafi. Þeir eru eingöngu framleiddir tvöfaldir og mjög vandaður frágangur. Þversláin er með stálhnúðum. Venjuleg stærð 15×23 cm.

Borðfánastangirnar eru alltaf til á lager í tveimur gerðum.

 

Comments are closed.